fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Er beðinn um að gera of mikið fyrir Manchester United – ,,Hann er ekki of gamall fyrir ensku úrvalsdeildina“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru vitleysingar sem segja það að Casemiro sé of gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta segir Louis Saha, fyrrum leikmaður liðsins, en Casemiro hefur fengið töluverða gagnrýni í vetur.

Hann var tekinn af velli um helgina í leik gegn Luton og var heppinn að fá ekki rautt spjald í þeirri viðureign.

Brasilíumaðurinn er enn aðeins 31 árs gamall en fagnar 32 ára afmæli sínu þann 23. febrúar.

,,Casemiro er ekki of gamall fyrir ensku úrvalsdeildina, blaðamenn láta hann ekki í friði,“ sagði Saha.

,,Það er kannski vegna leikstíls Manchester United sem hefur ekki gengið upp í öll skipti. Hann er beðinn um að gera of mikið en hann gerir samt sína vinnu vel.“

,,Hann er að skora meira af mörku, ég held að hann hafi ekki skorað mikið hjá Real Madrid en hann fær meiri ábyrgð í Manchester.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur
433Sport
Í gær

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?