fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433

Einkunnir Aston Villa og Manchester United – Maguire bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 19:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay var hetja Manchester United enn eina ferðina í kvöld er liðið mætti Aston Villa.

McTominay hefur átt flott tímabil með Rauðu Djöflunum og á það til að skora ansi mikilvæg mörk.

Það varð raunin í kvöld en McTominay skoraði sigurmark United í 2-1 sigri undir lok viðureignarinnar.

Rasmus Hojlund hafði komið United yfir snemma leiks en Douglas Luiz jafnaði svo metin fyrir heimamenn.

Hér má sjá einkunnir kvöldsins.

Aston Villa: Martinez (6); Cash (7), Carlos (6), Lenglet (6), Moreno (7); Luiz (7), Kamara (5); McGinn (6), Ramsey (7); Bailey (7), Watkins (5)

Varamenn: Diaby (7), Tielemans (6)

Man Utd: Onana (8); Dalot (7), Maguire (8), Varane (7), Shaw (6); Casemiro (6), Mainoo (6), Fernandes (7); Garnacho (7), Hojlund (7), Rashford (7)

Varamenn: Lindelof (5), McTominay (7).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool