fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Dortmund þarf hjálp frá Manchester United – Þarf að biðja félagið um sölu

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 17:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er reiðubúið að taka við Jadon Sancho endanlega frá Manchester United næsta sumar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Christian Falk en Sancho er þessa stundina í láni hjá þýska stórliðinu.

Dortmund hefur hins vegar ekki efni á Sancho sem myndi kosta á milli 40 til 50 milljónir punda.

Falk segir að Dortmund þurfi hjálp frá Sancho og að hann þurfi að pressa á félagið að leyfa sér að fara fyrir minni upphæð.

Sancho gerði frábæra hluti með Dortmund í nokkur ár áður en hann hélt til Englands þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Framtíð hans er í mikilli óvissu í Manchester en samband hans við Erik ten Hag, stjóra liðsins, er virkilega slæmt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar