fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Arteta færir fólkinu gleðifréttir – Eru í viðræðum við töframanninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Nicolas Jover um að framlengja hans samning hjá félaginu.

Jover er ekki nafn sem kannski allir kannast við en hann er gríðarlega mikilvægur fyrir enska stórliðið.

Jover sér um að teikna upp öll föst leikatriði Arsenal sem hefur skilað liðinu mjög góðum árangri undanfarin tvö ár.

Arteta staðfesti að fjórir eða fimm aðilar væru að krota undir framlengingu og er Jovic einn af þeim.

Arsenal er mest ógnandi lið Evrópu þegar kemur að hornspyrnum og aukaspyrnum og er það mikið Jover að þakka.

Næsti leikur Arsenal er gegn Fulham á morgun en leikið er á Craven Cottage.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar