fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Langskotið og dauðafærið – Gerist eitthvað óvænt á Englandi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson, landsliðsmaður í knattspyrnu og einn vinsælasti tónlistarmaður landsins verður gestur Íþróttavikunnar hér á 433.is í dag. Þátturinn fer í lotið klukkan 17:30.

Í þættinum er alltaf farið yfir langskotið og dauðafærið í samstarfið við Lengjuna. Það er Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins sem smíðar seðlana saman.

Ithrottavikan s04e14 lengja.mp4
play-sharp-fill

Ithrottavikan s04e14 lengja.mp4

Í dauðafærinu eru settir saman leikir sem eru líklegir til þess að ganga en langskotið fer alla leið og fer í eitthvað sem gæti gengið.

Dauðafærið er hér að ofan og langskotið a neðan en taka skal fram að þetta er til gamans gert og fólk skal fara varlega þegar veðmál eru stunduð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Söðlar Garnacho um innan Englands?

Söðlar Garnacho um innan Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík ómyrkur í máli og vill skipta Jökli út í Garðabænum – „Bara tóm tjara“

Lúðvík ómyrkur í máli og vill skipta Jökli út í Garðabænum – „Bara tóm tjara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru töluvert frá verðmiða United

Eru töluvert frá verðmiða United
Sport
Í gær

Sjáðu atvikið í fyrsta leik Íslands – Logi segir þetta „glórulaust“

Sjáðu atvikið í fyrsta leik Íslands – Logi segir þetta „glórulaust“
433Sport
Í gær

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United
Hide picture