fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Zubimendi vill helst fara til Englands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 18:00

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Manchester City eru líklegri áfangastaðir Martin Zubimendi en Real Madrid. Þetta segir spænska blaðið AS.

Zubibendi var nálægt því að ganga í raðir Liverpool í sumar en hélt að lokum tryggð við Real Sociedad, þar sem hann er algjör lykilmaður.

Á þessari leiktíð hefur hann þá verið orðaður við City, sérstaklega eftir meiðsli miðjumannsins Rodri og áhrifa þess að missa hann úr liðinu.

Samkvæmt AS heillar það Zubimendi mjög að spila í ensku úrvalsdeildinni og gefur það liðunum þar forskot.

Klásúla er í samningi Zubimendi upp á um 50 milljónir punda, en það þykir næsta víst að hann fer hvergi fyrr en næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok