fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

433
Sunnudaginn 29. desember 2024 20:30

Lauryn er hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker er enn og aftur á forsíðum götublaða Englands en hann er leikmaður Manchester City.

Einkalíf Walker hefur verið í umræðunni í langan tíma en hann var giftur konu að nafni Annie Kilner.

Kilner og Walker ákváðu að skilja fyrr á þessu ári eftir að sá síðarnefndi hafði haldið framhjá í nokkur skipti.

Walker hélt allavega tvívegis framhjá með konu sem ber nafnið Lauryn Goodman og eignuðust þau tvö börn saman.

Walker sýndi þeim tveimur börnum litla ást um jólin samkvæmt enskum miðlum og fengu þau enga gjöf frá föður sínum.

Um er að ræða moldríkan knattspyrnumann en hann á einnig börn með Kilner og eyddi jólunum með þeim þetta árið.

Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Walker sýnir börnum sínum litla athygli en hann var ekki með þeim á afmæli þeirra fyrr á árinu.

Lauryn er sögð vera miður sín yfir hegðun Walker og telur að hann sýni sumum börnunum meiri ást en öðrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson