fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hafnaði að eyða jólunum með fyrrum unnustanum en flýgur út á morgun – ,,Gerum allt til að gleðja börnin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea, hefur verið að spila betur undanfarnar vikur eftir nokkuð erfiða byrjun hjá félaginu.

Fernandez fær í dag að byrja flest alla leiki Chelsea en hann komst í fréttirnar í október eftir að hafa skilið við unnustu sína, Valentina Cervantes.

Parið hafði verið saman í mörg ár og kynntust sem táningar og eiga tvö börn aman.

Cervantes hefur nú staðfest það að fyrrum unnusti sinn hafi beðið hana um að ferðast til London og eyða jólunum með sér á sínu heimili.

Cervantes hafnaði því að eyða jólunum á Englandi en samþykkti þó að fagna nýju ári með leikmanninum.

,,Enzo bað mig um að koma til London um jólin. Ég sagði að ég væri frekar til í að vera í Argentínu því krakkarnir eiga fjölskyldu hérna og það gerir upplifunina sérstaka,“ sagði Cervantes.

,,Við ákváðum þó að þann 30. desember þá munum við ferðast til Englands og eyða nýju ári saman. Við reynum að gera allt til að gleðja börnin okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson