fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 20:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hefur enn mikla trú á Pep Guardiola, stjóra Manchester City, og er alls ekki að gefast upp hjá félaginu þrátt fyrir virkilega slæman kafla.

City er komið í sjötta sæti deildarinnar og er langt á eftir toppliði Liverpool eftir tap gegn Aston Villa í dag.

Leikmenn City eru ekki vanir því að tapa leikjum en hafa þurft að sætta sig við mjög slæm úrslit undanfarið.

Guardiola er sjálfur nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við City og er í fyrsta sinn að lenda í alvöru basli á sínum þjálfaraferli.

,,Pep Guardiola vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum, við munum aldrei gleyma því,“ sagði Haaland.

,,Hann mun finna lausn á þessu. Við höfum fulla trú á Pep og erum að leggja okkur meira fram en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Í gær

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal