fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Miguel Almiron yfirgefi Newcastle og haldi aftur til Bandaríkjanna. Frá þessu greinir miðillinn Goal.

Hinn þrítugi Almiron hefur fallið aftar í goggunarröðina hjá Newcastle og gætu dagar hans senn orðið taldir.

Charlotte FC í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á að fá Almiron, en félagið reyndi einnig við hann í sumar. Þá vildi Newcastle hins vegar um 16 milljónir punda fyrir leikmanninn, um tvöfalt meira en Charlotte var til í að borga.

Það eru líkur á að Newcastle sé nú til í að sleppa honum ef marka má nýjustu fréttir.

Almiron hefur verið á mála hjá Newcastle í nær fimm ár, en hann gekk í raðir félagsins frá bandaríska liðinu Atlanta United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu