fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Marcus Rashford sé á förum frá Manchester United og gæti félagið fundið arftaka hans í Frakklandi.

Rashford er ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim, nýjum stjóra United, og var ekki í hóp í síðasta leik, sigurleiknum gegn Manchester City.

Hann er orðaður við brottför strax í janúar og er Paris Saint-Germain mikið nefnt til sögunnar.

Leikmaður PSG er þá orðaður við United í frönskum miðlum í dag en Le 10 Sport segir Rauðu djöflanna hafa fylgst með sóknarmanninum Randal Kolo Muani í nokkrar vikur.

Þá segir L’Equipe að að PSG sé til í að hleypa Kolo Muani burt í janúar, en hann hefur ekki staðið undir væntingum frá því hann var keyptur frá Frankfurt á um 76 milljónir punda í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu