fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Miðasala á EM hafin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala fyrir íslenska stuðningsmenn á EM 2025 er hafin á miðasöluvef UEFA.

Í fyrsta hluta miðasölunnar er notast við einnota kóða sem nú þegar er farið að senda út til þeirra sem skráðu sig fyrir slíkum í gegnum vef KSÍ í þeirri röð sem skráningar bárust. Þessi hluti miðasölunnar verður opin til kl. 12:00 þriðjudaginn 24. desember, eða á meðan miðar endast. KSÍ fær 1.000 miða á leikina gegn Finnlandi og Noregi, en 2.000 miða á leikinn gegn Sviss.

Eftirspurn eftir miðum meðal íslenskra stuðningsmanna er nokkuð meiri en sá miðafjöldi sem er í boði á leikina gegn Finnlandi og Noregi. KSÍ er nú þegar að kanna hvort hægt sé að fjölga miðum á þá leiki en óvíst er hvort það takist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“