fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Gísli Gottskálk til Póllands?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Legia Varsjá hefur áhuga á Gíska Gottskálk Þórðarsyni samkvæmt pólska miðlinum Goal.

Gísli hefur sprungið út með Víkingi á leiktíðinni og staðið sig vel í Sambandsdeildinni, þar sem góðar líkur eru á að liðið komist áfram úr deildarkeppninni.

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, sagði við 433.is í dag að töluverður áhugi væri á miðjumanninum og að tilboð hafi borist, þó ekki nógu há svo Víkingur hafi íhugað að samþykkja þau.

Það er spurning hvort Legia sé eitt af þeim félögum sem hafa lagt inn tilboð eða hvort það eigi eftir að gera það.

Legia er í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar sem stendur og spilar liðið í Sambandsdeildinni líkt og Víkingur. Legia varð síðast pólskur meistari 2021.

Meira
Víkingur fengið tilboð í Gísla Gottskálk – „Ekki alveg jafngóð og við teljum virði hans vera“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“