fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hulunni svipt af bolta Evrópumótsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur svipt hulunni af bolta EM kvenna 2025 sem fram fer í Sviss, en Ísland er á meðal þátttökuþjóða.

Boltinn ber nafnið KONEKTIS og skartar myndum af helstu kennileitum borganna þar sem mótið fer fram, einnig er að finna innblástur í svissneskt landslag.

Boltinn er framleiddur af adidas og er búinn ýmissi tækni sem á bæði að auðvelda og flýta fyrir ákvörðunum í dómgæslu.

Frekari upplýsingar um boltann á vef UEFA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur