fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, baunaði á Timo Werner leikmann liðsins í gær.

Liðið mætti Rangers í Evrópudeildinni og var Werner einn af þeim reynslumeiri leikmönnum sem Postecoglou tefldi fram í leiknum.

Werner stóð sig hins vegar illa og var tekinn af velli í hálfleik í þessu 1-1 jafntefli.

„Hann var ekki nálægt því getustigi sem hann á að vera á. Þegar það eru 18 ára strákar að spila er þetta ekki ásættanlegt. Hann er reynslumikill þýskur landsliðsmaður,“ sagði Postecoglou eftir leik.

„Við erum ekki með marga kosti eins og er og hans frammistaða var engan veginn ásættanleg.“

Werner er á láni hjá Tottenham frá RB Leipzig en hefur verið inn og út úr liðinu á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum