fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

433
Föstudaginn 13. desember 2024 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út en þar er landsliðs- og atvinnumaðurinn Sævar Atli Magnússon gestur þeirra Helga Fannars og Hrafnkels Freys.

Sævar er leikmaður Lyngby í Danmörku og ræðir hann lífið þar, boltann, landsliðið og miklu meira.

video
play-sharp-fill

Í seinni hluta þáttar er svo farið yfir helstu fréttir og helgina framundan.

Horfðu á þáttinn í spilaranum hér ofar eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.

Boli léttöl, Lengjan og Happy Hydrate færa þér Íþróttavikuna á 433.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
Hide picture