fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Marcus Rashford yfirgefi Manchester United fyrir annað félag á Englandi samkvæmt Telegraph.

Rashford er nú sterklega orðaður frá United sem er talið tilbúið að hlusta á tilboð í hann.

Sóknarmaðurinn hefur ekki náð sér á strik í meira en ár og gæti nú þurft nýtt upphaf annars staðar.

Telegraph segir að skipti til Paris Saint-Germain eða Sádi-Arabíu komi vel til greina, en ekki skipti annað á Englandi eins og fyrr segir.

Rashford er uppalinn hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“