fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United og fleiri liða, fór mikinn í viðtali á dögum þar sem hann ræddi meðal annars málefni liðsins.

Sagði Saha til dæmis að United ætti að sækja Paul Pogba aftur til félagsins og þá tjáði hann sig einnig um Cole Palmer, sem er búinn að vera stórkostlegur fyrir Chelsea frá því hann kom þangað frá Manchester City í fyrra.

„Það væri vel skiljanlegt ef Palmer færi til Manchester United einn daginn því hann ólst upp sem stuðningsmaður liðsins,“ segir Saha.

Hann bætti þó við að hann telji líklegast að Palmer endi hjá Real Madrid einn daginn, fari hann frá Chelsea. Stuðningsmenn United geta hins vegar látið sig dreyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn