fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa Viðarsdóttir og Fanndís Friðrksdóttir framlengt samninga sína við kvennalið Vals um ár. Báðar hafa þær verið lykilleikmenn Valsliðsins en Elísa kom til okkar árið 2015 og Fanndís 2018.

Fanndís er 34 ára framherji og Elísa er ári yngri og leikur í vörninni. Þær hafa verið áberandi í fótboltanum allan sinn feril en Fanndís hefur spilað 109 landsleiki og Elísa 54 landsleiki.

„Mikið ánægjuefni að þessir frábæru leikmenn og miklu fyrirmyndir hafi ákveðið að framlengja við okkur. Þær eru ekki bara mikilvægar innni á vellinum heldur eru þær eldri og reyndari og munu spila stórt hlutverk sem jákvæðir leiðtogar fyrir þær ungu og efnilegu stelpur sem við erum með í hópnum,“ segir Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok