fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Kókaín Coote rekinn úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 20:46

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Coote dæmir aldrei aftur í enska boltanum, búið er að reka hann úr starfi fyrir umdeild myndbönd sem sett voru í umferð.

Coote hefur lent í röð atvika á síðustu vikum, gamalt myndband af honum að drulla yfir Liverpool og Jurgen Klopp vakti reiði.

Í kjölfarið var Coote settur til hliðar en þá fór af stað myndband af honum að taka kókaín á miðju Evrópumóti í sumar.

Þegar flestir töldu að Coote fengi ekki að dæma aftur kemur í ljós að hann liggur undir grun um það að hagræða í leik.

Coote á að hafa sent vini sínum eftir leik. „Ég vona að þú hafir lagt undir eins og við ræddum,“ skrifaði Coote.

Um er að ræða atvik úr leik Leeds United og West Bromwich Albion þar sem Coote og vinir hans ræddum um að spjalda Ezgjan Alioski varnarmann Leeds í leiknum.

Cotte spjaldaði Alioski á 18 mínútu leiksins en skilaboð Coote við vin sinn leiða það í ljós að þeir ræddu það fyrir leik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift