fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Arsenal mun hafna öllum tilboðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er ekki til í að selja varnarmanninn Jakub Kiwior frá sér í janúar. Mirror segir frá.

Hinn 24 ára gamli Kiwior hefur verið orðaður töluvert annað, en hann er ekki fyrsti maður á blað í varnarlínu Arsenal.

Pólverjinn hefur hins vegar byrjað síðustu tvö leiki vegna meiðsla Gabriel og virðist því vera hlutverk fyrir kappann á Emirates.

Nokkur lið í Evrópu vilja fá Kiwior, sem er samningsbundinn Arsenal til 2028, en samkvæmt þessum fréttum taka Skytturnar það ekki í mál að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea