fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Leik Everton og Liverpool frestað

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að fresta leik Everton og Liverpool sem átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Þetta var staðfest nú í dag en þónokkrum leikjum á Englandi verður frestað um þessa helgi.

Eins og er þá er þetta eini úrvalsdeildarslagurinn sem hefur verið frestað en þrír leikir eiga að hefjast klukkan 15:00.

Stormurinn Darragh gengur nú yfir á Englandi og hefur mörgum leikjum í neðri deildum verið fregnað vegna hans.

Leikurinn átti að hefjast klukkan 12:30 en nú verður unnið að því að finna nýja dagsetningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne