fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Systir Reece James í sama tjóni með líkama sín

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 13:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauren James systir Reece James fyrirliða karlaliðs Chelsea er í sömu meiðslavandræðum og hann og verður nú lengi frá.

Lauren er leikmaður Chelsea líkt og bróðir sinn en hún er í vandræðum með líkama sinn.

Lauren hefur misst af síðustu átta leikjum Chelsea og fjórum leikjum Englands. Ljóst er nú að hún spilar ekki fyrr en á næsta ári.

Reece hefur á sama tíma verið að meiðast ítrekað og er nú enn á aftur meiddur.

„Hún spilar ekki aftur á þessu ári,“ segir Sonia Bompastor þjálfari kvennaliðs Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona