fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Hefur pirrað Birki að fá ekki kallið frá Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 11:00

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason leikmaður Brescia á Ítalíu hefur ekki spilað landsleik eftir að Age Hareide tók við.

Í samtali við Morgunblaðið segist Birkir ekki vita af hverju hætt var að velja hann.

Birkir er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins en hann var hluti af hópnum sem fór á EM 2016 og HM 2018.

„Það er þjálf­ar­inn sem vel­ur hóp­inn en ég var ekki sátt­ur til að byrja með að vera ekki val­inn og ekki sam­mála þeirri ákvörðun,“ segir Birkir við Morgunblaðið.

„Það er samt lítið sem þú get­ur gert í því, annað en að standa þig vel með þínu fé­lagsliði og vona það besta enda er þetta alltaf ákvörðun þjálf­ar­ans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn