fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Hefur pirrað Birki að fá ekki kallið frá Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 11:00

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason leikmaður Brescia á Ítalíu hefur ekki spilað landsleik eftir að Age Hareide tók við.

Í samtali við Morgunblaðið segist Birkir ekki vita af hverju hætt var að velja hann.

Birkir er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins en hann var hluti af hópnum sem fór á EM 2016 og HM 2018.

„Það er þjálf­ar­inn sem vel­ur hóp­inn en ég var ekki sátt­ur til að byrja með að vera ekki val­inn og ekki sam­mála þeirri ákvörðun,“ segir Birkir við Morgunblaðið.

„Það er samt lítið sem þú get­ur gert í því, annað en að standa þig vel með þínu fé­lagsliði og vona það besta enda er þetta alltaf ákvörðun þjálf­ar­ans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar