fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 19:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag tók sér ekki langt frí frá því að horfa á fótbolta en hann var mættur á leik Heracles og NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni um helgina.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United á mánudag og var mættur á völlinn í heimalandinu um helgina.

Ten Hag var rekinn frá United eftir slæmt gengi en hann getur þó huggað sig við milljarðana þrjá sem hann fékk við brottreksturinn.

Íslenski framherjinn Elías Már Ómarsson er á mála hjá NAC Breda en liðið tapaði leiknum, Elías hefur skorað tvö mörk í ellefu leikjum á þessu tímabili.

Ten Hag stýrði United í rúm tvö ár en undir hans stjórn vann liðið enska bikarinn og enska deildarbikarinn, slakt gengi í deildinni og Evrópu varð honum að falli.

Ruben Amorim tekur við starfinu af honum en Ruud van Nistelrooy stýrir United nú tímabundið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari