fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega hegðun goðsagnarinnar: Var ýtt aftur á bekkinn – Samningnum rift

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fluminese í Brasilíu hefur ákveðið að losa sig við goðsögnina Marcelo en þetta var staðfest í gær.

Um er að ræða 36 ára gamlan bakvörð sem er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid frá 2007 til 2022.

Marcelona hefur undanfarið ár leikið með Fluminese en hann stoppaði einnig stutt hjá Olympiakos 2022.

Fluminese ákvað að rifta samningi Marcelo eftir rifrildi hans og stjóra liðsins Mano Menezes.

Marcelo lét einhver óviðeigandi orð falla er Fluminese og Gremio áttust við en hann átti að koma við sögu undir lok leiks í viðureign sem endaði með 2-2 jafntefli.

Marcelo hafði engan áhuga á að koma inná í þessum leik og sýndi því lítinn áhuga sem varð til þess að Menezes ýtti leikmanninum aftur á varamannabekkinn.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar