fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Hilmar hugsar hlýtt til uppvaxtaráranna í Breiðholti – „Veitir þér tækifæri til að sjá lífið með öðrum augum“

433
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilmar Árni Halldórsson, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni, sem kemur út alla föstudaga á 433.is.

Hilmar gerði garðinn frægan í Garðabænum með Stjörnunni en hann var framan af í Leikni í Breiðholti, þar sem hann ólst upp.

„Það var yndislegt. Þetta er einstakt félag, öðruvísi félag. Mér fannst algjör forréttindi að alast upp í þessu hverfi. Það gefur þér ákveðna innsýn í mismunandi samfélagshópa og veitir þér tækifæri til að sjá lífið með öðrum augum,“ sagði Hilmar, spurður út í Leikni.

„Það er ótrúlega gott fólk í kringum þetta félag. Það er mér mjög kært. Margir vinir mínir úr þessum árgöngum eru komnir í stjórn þar og ég veit að ég verð alltaf tengdur þessu félagi.“

Í Breiðholti og starfinu hjá Leikni kynntist Hilmar fólki víða að úr heiminum.

„Það eru forréttindi að fá að alast upp í þannig umhverfi. Það gefur þér tækifæri á víðsýnni nálgun á lífið.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari
Hide picture