fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Fólk steinhissa að sjá hver sat með Ferguson á vellinum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 10:30

Ferguson og Dick.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson var mættur á Old Trafford í gær að sjá sína menn vinna nauman 3-2 sigur á Bodo/Glimt í Evrópudeildinni.

Ferguson var rekinn úr starfi sendiherra hjá United á dögunum til að spara félaginu 340 milljónir króna á ári en hann styður sitt lið áfram.

Breskir áhorfendur voru steinhissa þegar þeir horfðu á leikinn í gær og sáu hver var mættur á svæðið með Ferguson.

Sjálfur, Dick Campbell var mættur á Old Trafford með Ferguson en hann stýrði skoskum liðum í 37 ár og er goðsögn þar.

„Dick Campbell er ekki maður sem ég átti von á því að sjá þarna,“ skrifaði einn.

„Einn besti þjálfari sögunnar mættur á völlinn með Ferguson,“ skrifaði annar en Dick stýrði Cowdenbeath, Dunfermline Athletic, Brechin City, Partick Thistle, Ross County, Forfar Athletic, Arbroath og East Fife á ferli sínum.

Samlandarnir hafa líklega náð vel saman og jafnvel skálaði í einu rauðvínsglasi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt