fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Fólk steinhissa að sjá hver sat með Ferguson á vellinum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 10:30

Ferguson og Dick.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson var mættur á Old Trafford í gær að sjá sína menn vinna nauman 3-2 sigur á Bodo/Glimt í Evrópudeildinni.

Ferguson var rekinn úr starfi sendiherra hjá United á dögunum til að spara félaginu 340 milljónir króna á ári en hann styður sitt lið áfram.

Breskir áhorfendur voru steinhissa þegar þeir horfðu á leikinn í gær og sáu hver var mættur á svæðið með Ferguson.

Sjálfur, Dick Campbell var mættur á Old Trafford með Ferguson en hann stýrði skoskum liðum í 37 ár og er goðsögn þar.

„Dick Campbell er ekki maður sem ég átti von á því að sjá þarna,“ skrifaði einn.

„Einn besti þjálfari sögunnar mættur á völlinn með Ferguson,“ skrifaði annar en Dick stýrði Cowdenbeath, Dunfermline Athletic, Brechin City, Partick Thistle, Ross County, Forfar Athletic, Arbroath og East Fife á ferli sínum.

Samlandarnir hafa líklega náð vel saman og jafnvel skálaði í einu rauðvínsglasi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast