fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 18:30

Arnar Gunnlaugs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll vötn renna til þess að Arnar Gunnlaugsson taki við sem landsliðsþjálfari af Age Hareide sem er hættur með íslenska landsliðið.

Arnar er mest orðaður við starfið og er talið að hann leiði kapphlaupið um starfið. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, er mikill vinur Arnars frá þeirra tíð sem knattspyrnumenn.

Freyr Alexandersson þjálfari Kortrijk hefur einnig verið nefndur til leiks.

„Þetta er það eina sem er rætt við mig,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football í þætti sínum í dag og átti þar við að Arnar Gunnlaugsson væri líklegast að fá starfið.

Arnar er þjálfari Víkings og þarf KSÍ að kaupa upp samning hans ef sambandið vill fá hann til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk