fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Magnaðir Víkingar sóttu stig í Armeníu og eru komnir með átta tær inn í útsláttarkeppni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 19:38

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábær framganga Víkings í Evrópu heldur áfram en liðið sótti stig á útivöll gegn FC Noah í Armeníu í kvöld. Stigið kemur Víkingum svo gott sem inn í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar sem fer fram í febrúar.

Víkingur er komið með sjö stig eftir tvo góða sigra og svo jafnteflið í kvöld. Liðið á tvo leiki eftir í desember til að safna fleiri stigum.

Leikurinn var mjög jafn en á einhvern ótrúlegan hátt fékk Víkingur ekki vítaspyrnu þegar brotið var svo klárlega á Valdimari Ingimundarsyni en ekkert var dæmt.

Víkingar gerðu vel í síðari hálfleik og gáfu fá færi á sér.

Víkingur er í ellefta sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar þegar tveir leikir eru eftir en 24 efstu liðin fara áfram í umspil. Átta efstu fara beint í sextán liða úrslitin en hin 16 liðin fara í umspilið um að komast þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina