fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Lyngby ræður sér starfsmann á Íslandi til að finna efnilega leikmenn hér á landi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 10:15

Vigfús t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigfús Arnar Jósepsson hefur verið ráðinn útsendari hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Félagið staðfestir þetta á heimasíðu sinni.

Vigfús var þjálfari Leiknis og aðstoðarþjálfari KR á síðustu leiktíð.

Lyngby segir á vef sínum að reynslan af Íslendingum hafi verið frábær síðustu ár og er minnst á Frey Alexandersson fyrrum þjálfara liðsins, Alfreð Finnbogason og Sævar Atla Magnússon.

„Við höfum góða reynslu af Íslendingum, þeir eru klárir í þann kúltúr sem er hjá Lyngby. Við erum ánægðir að fá Vigfús,“
sagði Nicas Kjeldsen yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

„Lyngby á að vera staður fyrir unga og efnilega Íslendinga. Við erum spenntir að taka þetta áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra