fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 13:00

Sveinn Margeir Hauksson fór í skóla í haust í gegnum fyrirtækið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækið Soccer and Education USA hefur á undanförnum árum hjálpað mikið af íslensku íþróttafólki að komast í nám í Bandaríkjunum.

Nám í Bandaríkjunum er ansi kostnaðarsamt en íþróttafólk fær oftar en ekki styrki fyrir öllu náminu.

Á þessu hefur Soccer and Education USA mikla sérþekkingu og greina frá tölunum í kringum það fyrir árið 2024.

„Nú í haust fóru 73 leikmenn á okkar vegum til Bandaríkjanna á íþróttastyrk. Það verður spennandi að fylgjast með þeim elta draumana, æfa og spila við frábærar aðstæður og ná sér í verðmæta menntun,“ segir á vefsvæði fyrirtækisins.

Upphæðirnar eru í reynd rosalegar. „Heildarupphæð styrkja til leikmanna nemur $9.503.288, eða um 1.365.535.910 íslenskum krónum,“ segir fyrirtækið um málið.

Það eru Brynjar Benediktsson og Jóna Kristín Hauksdóttir, fyrrum knattspyrnufólk sem eiga og reka fyrirtækið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik