fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti vildi ekki fá Kylian Mbappe til Real Madrid í sumar að sögn fyrrum franska landsliðsmannsins Emmanuel Petit.

Mbappe kom til Real frá Paris Saint-Germain í sumar en hefur farið nokkuð hægt af stað með sínu nýja félagsliði.

Um er að ræða einn besta sóknarmann heims en Petit er á því máli að margir á vegum Real hafi ekki viljað sjá þessi skipti ganga í gegn í sumarglugganum.

,,Ég er viss um það að Carlo Ancelotti og nokkrir leikmenn Real Madrid hafi ekki viljað fá Kylian Mbappe í sumar,“ sagði Petit.

,,Þetta var búningsklefi skipaður leikmönnum sem höfðu unnið deildina og Meistaradeildina og hans koma skapar ekkert nema vandræði.“

,,Ancelotti var á hátindi lífsins eftir að hafa unnið Meistaradeildina og ég held að hann hafi viljað fá inn kannski tvo leikmenn en engin stór nöfn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona