fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti vildi ekki fá Kylian Mbappe til Real Madrid í sumar að sögn fyrrum franska landsliðsmannsins Emmanuel Petit.

Mbappe kom til Real frá Paris Saint-Germain í sumar en hefur farið nokkuð hægt af stað með sínu nýja félagsliði.

Um er að ræða einn besta sóknarmann heims en Petit er á því máli að margir á vegum Real hafi ekki viljað sjá þessi skipti ganga í gegn í sumarglugganum.

,,Ég er viss um það að Carlo Ancelotti og nokkrir leikmenn Real Madrid hafi ekki viljað fá Kylian Mbappe í sumar,“ sagði Petit.

,,Þetta var búningsklefi skipaður leikmönnum sem höfðu unnið deildina og Meistaradeildina og hans koma skapar ekkert nema vandræði.“

,,Ancelotti var á hátindi lífsins eftir að hafa unnið Meistaradeildina og ég held að hann hafi viljað fá inn kannski tvo leikmenn en engin stór nöfn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“