fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid telur sig vera í mjög góðri stöðu til þess að fá Alphonso Davies frítt frá FC Bayern næsta sumar.

Davies er 24 ára gamall kraftmikill bakvörður frá Kanada.

Hann hefur verið í mjög stóru hlutverki hjá Bayern síðustu ár en hann hefur ekki náð saman við félagið um nýjan samning.

Davies getur því labbað frítt frá Bayern næsta sumar og er talið nánast öruggt að hann muni gera það.

MAnchester United hefur mikinn áhuga á að fá hann en Real Madrid telur sig leiða kapphlaupið. Viðræður geta farið af stað í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Í gær

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður