fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Liverpool sagt tilbúið að selja báða markverði sínu næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag er Arne Slot stjóri Liverpool klár í það að selja báða markverði félagsins næsta sumar.

Um er að ræða Alisson Becker sem hefur reynst Liverpool frábærlega síðustu ár og Caoimhin Kelleher sem er varamarkvörður liðsins.

Liverpool hefur nefnilega fest kaup á Giorgi Mamardashvili frá Valencia.

Mamardashvili skrifaði undir við Liverpool síðasta sumar en tekur þetta tímabil hjá Valencia.

Liverpool fengi mikla fjármuni fyrir Alisson og Kelleher en báðir eru afar öflugir og Chelsea sagt skoða Kelleher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“