fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Liverpool mætt í baráttuna um framherjann öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 10:53

Bryan Mbeumo (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Newcastle eru að berjast um það að krækja í Bryan Mbeumo ef marka má fréttir á Englandi í dag.

Mbeumo sem er sóknarsinnaður leikmaður hefur verið í frábæru formi á þessu tímabili.

Newcastle hefur lengi fylgst með framgangi Mbeumo og nú virðist Liverpool komið í leikinn.

Mbeumo hefur skorað átta mörk og lagt upp eitt í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins með Brentford.

Eddie Howe hefur lengi verið hrifin af honum og nú virðist Arne Slot vilja skoða málið en Brentford vill 50 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni