fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Stjörnur landsliðsins þróa sig áfram á TikTok – „Köldustu handshake fyrir brósana“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku framherjarnir Andri Lucas Guðjohnsen og Orri Steinn Óskarsson ná ekki bara saman innan vallar því utan vallar virðast þeir ná ansi vel saman.

Íslenska landsliðið er nú í Wales þar sem stórleikur við heimamenn fer fram í kvöld.

Á milli æfinga virðast Andri og Orri æfa sporin og það hvernig þeir ætla sér að heilsast.

Ekki er ólíklegt að þeir noti eitthvað af þessu í kvöld til að fagna ef annar þeirra eða báðir verða á skotskónum.

Það er Andri sem birti myndbandið en hann hefur verið að þróa leik sinn áfram á TikTok.

@andrigudjohnsen Get Jiggy with it @orri sæti #Mandem ♬ Tory lanez freestyle adins stream – Loop Hole Community

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni