fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Pogba sagður ætla að æfa með Manchester United – Romano blæs á sögusagnirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 21:30

Paul Pogba / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert til í því að Paul Pogba sé að fara að æfa á æfingasvæði Manchester United samkvæmt blaðamanninum virta Fabrizio Romano.

Pogba er þessa stundina án félags en hann hefur rift samningi sínum við ítalska stórliðið Juventus.

Frakkinn má ekki spila leik fyrr en í mars á næsta ári eftir steranotkun og er framhaldið óljóst.

Greint var frá því um helgina að Pogba ætlaði sér að æfa hjá sínu fyrrum félagi United og halda sér í standi fyrir næsta ár.

Romano segir að það sé ekkert til í þeim sögusögnum og að Pogba sé í engu sambandi við enska stórliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar