fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Íhugar að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað 23 mínútur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels er að íhuga það að leggja skóna á hilluna eftir mjög erfiðan tíma hjá Roma á Ítalíu.

Sky Sports greinir frá en þar er greint frá því að ef ekkert gott tilboð komi á borðið þá ætli Þjóðverjinn að kalla þetta gott.

Um er að ræða reynslumikinn varnarmann sem hefur aðeins spilað 23 mínútur í deildinni á þessu tímabili.

Ivan Juric vildi lítið nota Hummels í öftustu línu en það gæti hins vegar breyst eftir komu Claudio Ranieri sem er nú tekinn við félaginu.

Hummels ætlar að skoða möguleika sína í janúar en hallast að því að leggja skóna á hilluna frekar en að finna sér nýtt félag.

Þjóðverjinn er 35 ára gamall og gerði garðinn frægan með bæði Borussia Dortmund og Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum