fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Grátbiður þjófa um að hætta að brjótast inn á heimili sitt – Annað inbrotið á stuttum tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joelinton leikmaður Newcastle er farin að óttast um öryggi fjölskyldu sinnar í borginni nú þegar búið er að brjótast inn heima hjá honum í tvígang.

Brotist var inn hjá þeim fyrr í haust og svo aftur í vikunni.

Joelinton segir að ekkert verðmæti sé lengur á heimili hans en hann vilji að fjölskylda hans sé öruggt.

„Það eru enginn verðmæti þarna eftir,“ segir Joelinton.

„Það sem er í okkar huga er öryggi fjölskyldunnar og að börnin okkar alist upp án ótta.“

Það er mjög vinsælt að brjótast inn hjá knattspyrnumönnum en þjófarnir vita að oft eru ekki mikil verðmæti á heimilum þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok