fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Framtíð Hareide var ekki rædd á síðasta stjórnarfundi KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 12:00

Age Hareide. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem stjórn KSÍ hafi ekkert rætt um framtíð Age Hareide, landsliðsþjálfara á síðasta stjórnarfundi sambandsins. Fundurinn fór fram 23 október.

Fundargerð um fundinn birtist hins vegar ekki fyrr en nú á miðvikudag.

Samkvæmt heimildum 433.is hafa þeir sem stýra sambandinu rætt þjálfaramálin ítarlega undanfarnar vikur og mánuði. Til skoðunar er að nýta uppsagnarákvæði í samningi Hareide en ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun.

Íslenska landsliðið er á leið í leiki gegn Svartfjallalandi og Wales í Þjóðadeild karla en eftir þá leiki kemur í ljós hvort Hareide haldi áfram í starfi eða ekki.

Hareide hefur stýrt liðinu í átján mánuði, gengi liðsins hefur verið misjafnt en fræknasti sigur hans kom á liðnu sumri gegn Englandi á Wembley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu