fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Viss um að vonarstjarnan framlengi – Á aðeins tvö ár eftir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börsungar eru vongóðir um það að Pedri, vonarstjarna liðsins, muni krota undir nýjan langtímasamning við félagið.

Um er að ræða 21 árs gamlan miðjumann sem er orðinn einn allra mikilvægasti leikmaður Barcelona þrátt fyrir ungan aldur.

Öll stórlið í Evrópu fylgjast með gangi mála hjá Pedri sem er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti miðjumaður heims.

Deco, stjórnarformaður Barcelona, hefur nú tjáð sig um sötðu Barcelona en samningur Pedri rennur út 2026.

,,Til þess að ná samkomulagi um framlengingu þá þarftu að vita hvað leikmaðurinn er að leitast eftir, hvort þeir vilji vinna titla, vera keppnishæfir og auðvitað hversu góðan samning þeir vilja fá,“ sagði Deco.

,,Ég held að Pedri muni skrifa undir framlengingu því hann vill komast í sögubækurnar hérna. Honum líður vel og hann er ánægður og hann vill vinna titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“