fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Palmer viðurkennir að hafa verið pirraður í sumar: ,,Af hverju ekki ég?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 21:03

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, stjarna Chelsea, viðurkennir að hann hafi verið pirraður í sumar er England spilaði á EM í Þýskalandi.

Palmer vildi fá fleiri tækifæri með Englandi á mótinu en hann átti frábært tímabil með Chelsea og skoraði 25 mörk í öllum keppnum.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari á þeim tíma, sá ekki ástæðu til að velja Palmer í byrjunarliðið sem fór í taugarnar á þessum 22 ára gamla strák.

,,Ég var pirraður í landsliðinu, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Palmer við GQ.

,,Ég er ekki að segja að aðrir leikmenn þarna séu ekki góðir en eftir tímabilið sem ég átti, allt sem ég gerði var að ganga upp.“

,,Ég spila ekki fyrstu tvo leikina þegar liðið var í vandræðum og ég hugsaði með mér: ‘Af hverju?’ Skiljiði hvað ég á við?“

,,Ef þú setur mig í liðið í þriðja leiknum og ég geri ekkert fyrir liðið þá get ég lítið agt. Ég þurfti að reyna að kreista mér inn í þetta lið.“

,,Ég man í eitt skipti þegar Ollie Watkins var að koma inná og ég hugsaði: ‘Af hverju ekki ég?’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“