fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ráðleggur Garnacho að hætta í fótbolta ef hann getur ekki höndlað smá hita

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United fagnaði ekki marki sínu í sigri á Leicester, var hann pirraður út í stuðningsmenn félagsins.

Garnacho fékk mikla gagnrýni eftir leik gegn Chelsea fyrir rúmri viku og tók það inn á sig.

Troy Deeney fyrrum framherji Watford segir að Garnacho eigi að hætta í fótbolta ef hann getur ekki höndlað smá mótlæti.

„Það eru tvær hliðar á þessu,“
segir Deeney.

„Í fyrsta lagi segir þetta okkur hvernig leikmenn eru í dag, þeir eru ekki með breitt bak. Einn aðili getur gagnrýnt þig og leikmenn fara í vörn,“
segir Deeney.

„Svo er það annað, ef þetta hefur áhrif á hann. Þá get ég sem eldri leikmaður ráðlagt honum að fótboltinn er ekki leikur fyrir þig vinur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah