fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mörkin úr leik Chelsea og Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Chelsea fékk þar Arsenal í heimsókn.

Það var ekki of mikið um opin tækifæri í þessum leik en bæði lið fengu sénsa til að skora í fyrri hálfleik.

Fyrsta markið var skorað á 55. mínútu er Gabriel Martinelli skoraði eftir flotta sendingu frá Martin Ödegaard.

Robert Sanchez í marki Chelsea hefði mögulega átt að gera betur en Martinelli var í þröngu færi og kom boltanum í netið á nærstöngina.

Það var svo Pedro Neto sem tryggði Chelsea stig í leiknum en hann átti flott skot fyrir utan teig sem David Raya réð ekki við.

Hér má sjá bæði mörkin úr leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar