fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Sjáðu mörkin úr leik Chelsea og Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Chelsea fékk þar Arsenal í heimsókn.

Það var ekki of mikið um opin tækifæri í þessum leik en bæði lið fengu sénsa til að skora í fyrri hálfleik.

Fyrsta markið var skorað á 55. mínútu er Gabriel Martinelli skoraði eftir flotta sendingu frá Martin Ödegaard.

Robert Sanchez í marki Chelsea hefði mögulega átt að gera betur en Martinelli var í þröngu færi og kom boltanum í netið á nærstöngina.

Það var svo Pedro Neto sem tryggði Chelsea stig í leiknum en hann átti flott skot fyrir utan teig sem David Raya réð ekki við.

Hér má sjá bæði mörkin úr leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi velur sex bestu samherjana af ferli sínum

Messi velur sex bestu samherjana af ferli sínum
433Sport
Í gær

Jökull skoðaði allt og ræddi við nokkra áður en hann tók ákvörðun – „Erum með stóra bró sem er rosalegt að segja“

Jökull skoðaði allt og ræddi við nokkra áður en hann tók ákvörðun – „Erum með stóra bró sem er rosalegt að segja“
433Sport
Í gær

Systir Reece James í sama tjóni með líkama sín

Systir Reece James í sama tjóni með líkama sín
433Sport
Í gær

Skoða að hætta við heimildarmynd um Rooney sem gæti endað sem hryllingsmynd

Skoða að hætta við heimildarmynd um Rooney sem gæti endað sem hryllingsmynd
433Sport
Í gær

Jose Mourinho hjólar fast í Guardiola eftir ummæli hans í vikunni

Jose Mourinho hjólar fast í Guardiola eftir ummæli hans í vikunni