fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Áhugaverður enskur landsliðshópur fyrir leik gegn Heimi – Þrír nýliðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Carsley hefur valið sinn síðastsa landsliðshóp áður en Thomas Tuchel mætir til starfa.

England er á leið í tvo leiki í Þjóðadeildinni og mæta meðal annars Írlandi þar sem Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins.

Lewis Hall bakvörður Newcastle og Taylor Harwood-Bells eru í hópnum í fyrsta sinn.

Curtis Jones miðjumaður Liverpool er einnig í hópnum í fyrsta sinn.

Fátt annað kemur á óvart í hópi Carsley miðað við hvernig hann hefur valið síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok