fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay fór nokkuð óvænt til Corinthians í Brasilíu í síðasta mánuði en hollenski framherjinn var án félags.

Depay yfirgaf Atletico Madrid í sumar og beið lengi með að semja við nýtt félag, hann valdi að lokum Corinthians.

Depay hefur ekki spilað vel í upphafi í Brasilíu og samkvæmt fréttum í Brasilíu er til skoðunar að rifta samningi hans.

Ein ástæðan er sú að fyrirtækið Esportes da Sorte sem borgar stærstan hluta af launum Depay gæti verið á leið í gjaldþrot.

Það myndi setja Corinthians í djúpan skít því Depay er launahæsti leikmaður félagsins og félagið gæti ekki séð sjálft um launin hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“