fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Real Madrid farið að skoða annan kost ef Trent mætir ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er farið að skoða aðra kosti ef svo fer að Trent Alexander-Arnold mætir ekki næsta sumar.

Real Madrid vill fá Trent frítt frá Liverpool næsta sumar en óvíst er hvort það takist.

AS á Spáni segir að Real Madrid sé farið að skoða Pedro Porro bakvörð Tottenham ef Trent er ekki klár.

Porro er 25 ára gamall og hefur átt góð ár hjá Tottenham og vakið athygli stærri liði.

Málefni Trent komast ekki á hreint strax en Liverpool hefur ekki gefið upp alla von að gera við hann nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða