fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ræða meintan pirring í Garðabæ – „Ég nenni ekki bullshiti lengur, þetta er kjaftæði“

433
Fimmtudaginn 31. október 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Talað um kurr í Stjörnunni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason stjórnandi Þungavigtarinnar í þætti gærkvöldsins. Þar var því hent fram að það væri ólga í Garðabæ.

Ástæðan er sögð vera sú að ungir leikmenn fengu færri tækifæri en vonir stóðu til um í sumar. Sex leikmenn yfir þrítugt byrjuðu síðasta leik liðsins á tímabilinu.

Stjarnan hefur búið til marga efnilega leikmenn síðustu ár en þeir voru í minni hlutverkum í sumar en vonir stóðu til um.

„Það er eitthvað vesen, það eru menn að fara út en eini sem hefur farið fyrir alvöru pening er Eggert Aron. Í síðasta leik tímabilsins er Guðmundur Kristjánsson settur á vinstri kantinn, fjórir kantmenn á bekk eða ekki utan hóps. Guðmundur er miðvörður þeirra, þetta var kornið sem fyllti pirrings mælirinn,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson um stöðu mála.

Kristján segir að ungir leikmenn liðsins fái lítið sem ekkert borgað. „Stjarnan er að borga þessum guttum klink sem eru lykilmenn, þeir vilja fá smá.“

Mikael Nikulásson tók þá til máls og furðaði sig á gangi mála í Garðabæ. „Það er búið að setja Róbert Frosta, hann er kraftmikill og getur lagt upp mark. Hann fór í frystirinn í restina, spilar 2-3 mínútur í leik. Það er ekki séns að hann sé sáttur, væntanlega fleiri. Ótrúlegt að Róbert Frosti í leik gegn FH þar sem sigur var líklega ekki að fara duga, hann veikir ekki liðið þeirra. Hann er á bekknum og Guðmundur Kristjánsson á vinstri kantinum.“

„Haukur Brink er ekki í hóp í síðasta leiknum, ég nenni þessu ekki bullshiti lengur að Stjarnan sé að spila á ungum leikmönnum. Þetta er kjaftæði“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“