fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ræða meintan pirring í Garðabæ – „Ég nenni ekki bullshiti lengur, þetta er kjaftæði“

433
Fimmtudaginn 31. október 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Talað um kurr í Stjörnunni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason stjórnandi Þungavigtarinnar í þætti gærkvöldsins. Þar var því hent fram að það væri ólga í Garðabæ.

Ástæðan er sögð vera sú að ungir leikmenn fengu færri tækifæri en vonir stóðu til um í sumar. Sex leikmenn yfir þrítugt byrjuðu síðasta leik liðsins á tímabilinu.

Stjarnan hefur búið til marga efnilega leikmenn síðustu ár en þeir voru í minni hlutverkum í sumar en vonir stóðu til um.

„Það er eitthvað vesen, það eru menn að fara út en eini sem hefur farið fyrir alvöru pening er Eggert Aron. Í síðasta leik tímabilsins er Guðmundur Kristjánsson settur á vinstri kantinn, fjórir kantmenn á bekk eða ekki utan hóps. Guðmundur er miðvörður þeirra, þetta var kornið sem fyllti pirrings mælirinn,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson um stöðu mála.

Kristján segir að ungir leikmenn liðsins fái lítið sem ekkert borgað. „Stjarnan er að borga þessum guttum klink sem eru lykilmenn, þeir vilja fá smá.“

Mikael Nikulásson tók þá til máls og furðaði sig á gangi mála í Garðabæ. „Það er búið að setja Róbert Frosta, hann er kraftmikill og getur lagt upp mark. Hann fór í frystirinn í restina, spilar 2-3 mínútur í leik. Það er ekki séns að hann sé sáttur, væntanlega fleiri. Ótrúlegt að Róbert Frosti í leik gegn FH þar sem sigur var líklega ekki að fara duga, hann veikir ekki liðið þeirra. Hann er á bekknum og Guðmundur Kristjánsson á vinstri kantinum.“

„Haukur Brink er ekki í hóp í síðasta leiknum, ég nenni þessu ekki bullshiti lengur að Stjarnan sé að spila á ungum leikmönnum. Þetta er kjaftæði“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Í gær

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford