fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Búið að draga í enska deildabikarnum – Manchester United fær erfitt verkefni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 23:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í enska deildabikarnum er og er ljóst að tvö stórlið munu eigast við í næstu umferð.

Tottenham vann Manchester City í gær 2-1 á heimavelli sínum og mætir öðru Manchester liði í næstu umferð.

Leikið er í átta liða úrslitum en Tottenham tekur á móti Manchester United í næstu umferð sem lagði Leicester í gær.

Liverpool fær útileik gegn Southampton, Arsenal spilar gegn Crystal Palace á Emirates og þá fær Newcastle lið Brentford í heimsókn.

Spilað verður þann 16. og 17. desember næstkomandi.

8-liða úrslitin:
Tottenham – Manchester United
Southampton – Liverpool
Newcastle – Brentford
Arsenal – Crystal Palace

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar